A A A

Heilsugćsluseliđ í Súđavík

Heilsugæsluselið í Súðavík er opið á mánudögum kl. 13-15. Þá er viðstaddur ritari og læknir sem annast almenna heilsugæslu. Í Heilsugæsluselinu er aðstaða fyrir lækni auk tækjabúnaðar til ungbarnaeftirlits.

Heilsugæslan flutti í nýtt húsnæði 11. september árið 2002, þegar starfsemin krafðist nútímalegri aðstöðu, en hún var áður staðsett að Aðalgötu 10, í húsi sem var byggt fyrir þau not. Þar áður var læknabústaður við Aðalgötu, en það hús er nú búið að rífa.

Vefumsjón